Fagtækni hf. var með yfirumsjón í alverktöku Hagkaupa í Smáralind. Verslunin er 11 þúsund fermetrar og sá Fagtækni um alla innréttingarverkþætti.