Guðríðarkirkja

Fagtækni hf. sá um alla hönnun á raflögnum og lýsingu í hinni glæsilegu Guðríðarkirkju í Grafarholti, ásamt því að sjá um uppsetningu á raflagnakerfum og sérkerfum.