Þjónustusamningar

Fagtækni býður fyrirtækjum upp á þjónustusamninga og skuldbindur sig jafnframt eftir atvikum og aðstæðum til að veita allt að 24 / 7 þjónustu ef þess er óskað af viðkomandi

Nokkrir aðilar sem eru með þjónustusamninga

  • Íslensk erfðagreining
  • Hagkaup Smáralind