Tölvulagnir

Mælingar á netkerfum

Við bjóðum upp á mjög sérhæfða þekkingu og lausnir á stíflum og greiningu vandamála sem koma upp í netkerfum með hátækni mælibúnaði.

Uppsetningar og lagnir netkerfa.

Fagtækni er sérhæft fyrirtæki í tölvulögnum og hefur um árabil verið leiðandi fyrirtæki í slíkum lagnakerfum.