Fagtækni hefur frá upphafi lagt mikla áherslu á að mæta öllum þörfum viðskiptavina þegar kemur að heildarlausnum í hönnun og uppsetningu tölvu- og raflagna ásamt sérlausnum. Fagtækni hefur tekið að sér verkefni sem aðalverktaki og haft yfirumsjón og stýringu á undirverktökum á byggingarframkvæmdum.    

Á þeim 20 árum sem Fagtækni hefur verið starfandi hefur fyrirtækið verið svo lánsamt að vinna ýmis verkefni með framsæknustu fyrirtækjum Íslands og þetta hefur skapað gríðarlega sérþekkingu og reynslu innan fyrirtækisins.


Fréttir

sunnudagur 6. febrúar 2011 kl. 14:32

Ísal - Straumstækkun

Fagtækni vinnur að uppsetningu með Ístak að straumstækkunnar verkefni Ísal fyrir Rio Tinto Alcan. Verkið er unnið samkvæmt HSE-framkvæmdaráætlun. fyrir IPU-verkefnið.

sunnudagur 6. febrúar 2011 kl. 14:30

Harpa tónlistarhús

Fagtækni vinnur nú að uppsetningu raflagnabúnaðar fyrir bílastæðahús Hörpu tónlistarhús.

sunnudagur 6. febrúar 2011 kl. 14:21

Norðurál - Vélarverkstæði

Fagtækni vinnur að uppsetningu á raflagna búnaði fyrir vélarverkstæði Norðuráls.